Við höfum smíðað bílskúrshurðir frá 2001. Við höfum alltaf smíðað hurðarnar á Íslandi og eru þær vel búnar þéttilistum og einangrun.

Hurðirnar koma í hvítum lit (RAL 9002). Einnig er hægt að fá hurðirnar pantaðar í hvaða lit sem er úr RAL litakerfinu.

 

Bílskúrshurðir

Lágloftskerfi

Bílskúrshurð

Utanáliggjandi halogenlýsing

Gönguhurð

Gönguhurð

Loftrist

Loftrist